Farða í vöruupplýsingar
1 Af 1

Vikingblendz Barber Supply

Relieve Conditioner

Relieve Conditioner

Venjulegt verð 4.290 ISK
Venjulegt verð Útsölu verð 4.290 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við greiðslu.

Rakagefandi næring með Seascalp™ biomarine complex og Xpertmoist® sem róar og kemur jafnvægi á hár og hársvörð. Vinnur gegn þurru hári og þurrum hársverði.

  • Seascalp™ biomarine náttúruleg líftæknilausn, hjálpar til við að lágmarka uppsöfnun fituefna og styrkir á sama tíma virkni húðarinnar.
  • Stuðlar að heilbrigðum hársverði með minni kláða og flösu.
  • Róar hársvörðinn
  • Hefur róandi áhrif á hársvörðinn – segðu bless við flösu, þurrk, kláða og ertingu!
  • Rakagefandi fyrir hár og hársvörð
  • Vinnur einnig á feitu hári og feitum hársverði
  • Eykur teygjanleika hársins
  • Súlfatlaust
  • Vegan og cruelty fríar vörur

Niðurstaða: hár og hársvörður verður mjúkur og glansandi.

Skoða allar upplýsingar