Farða í vöruupplýsingar
1 Af 2

Vikingblendz Barber Supply

FXONE LOPRO Clipper

FXONE LOPRO Clipper

Venjulegt verð 48.990 ISK
Venjulegt verð Útsölu verð 48.990 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við greiðslu.

Bab Pro FXONE LOPRO Clipper Grey

FXONE LO-PRO rakvélin er búin nýja FXONE rafhlöðukerfinu. Kerfi þar sem sama rafhlaða virkar á allar vélar sem heyra undir þetta nýja kerfi.
Í vélinni er nýr N1 brushless mótor með tvöföldum kúlulegum til að auka skilvirkni.
Einnig kemur á vélinni nýtt Blue Ultra-thin blað sem búið er olíuþró fyrir stöðuga smurningu.

Eiginleikar

  • Nýr N1 brushless mótor
  • Tvöfaldar kúlulegur til að auka skilvirkni
  • 6.800 RPM / 13.600SPM
  • Nýtt Blue Ultra-Thin Metal Injection Molding (MM) blað (FX8022BL)
  • Innbyggð olíuþró í blaði fyrir stöðuga smurningu
  • Blað hitnar minna en á öðrum týpum
  • Stillanlegt í Zero-gap
  • Ný 5 þrepa stilling á blaði 0.5 - 1.3 - 2.1 - 2.9 - 3.7MM
  • Ný lithium rafhlaða (FXBB24) - HÆGT AÐ KAUPA STAKA
  • Hleðslustöð
  • Rauði takkinn á vélinni losar rafhlöðuna
  • Ultra Low Profile Metal Shield Cover
  • 8 kambar fylgja með
  • Takmörkuð 2 ára ábyrgð

Eins og með önnur raftæki þá þarf að sinna viðhaldi vel.
Gætið þess að halda vél og blaði hreinu ásamt því að smyrja blaðið.
Eftir nokkra notkun mun hljóðið í vélinni breytast. Það þýðir ekki að vélin sé gölluð eða ónýt. Það gerist t.d. þegar vélin ekki nægilega hrein, hár fast milli blaðs og hnífs, hár fast í hýsingunni sem þarf að hreinsa burt svo mótorinn geti framkallað hreyfingu á blaði eða að skipta þarf um "plast púða" á blaðinu. Þessi varahlutur fylgir með véllinni. Gætið þess að henda ekki.

 

Skoða allar upplýsingar